Allskonar efni.
01. 02. 03. 04. 05. 06.
Frá vinstri. 01Föður amma mín, Sólrún Þóra Kristjánsdóttir.- 02Siggi frændi, Sigurður J. Sigurðarson, bróðir mömmu, lengi starfsmaður á Vífilstöðum.- 03Eyja frænka, Laufey Sigurðardóttir, systir mömmu.- 04Mamma. Lilja Sigurðardóttir.- 05Pabbi. Friðfinnur Kjærnested Konráðsson.- 06Sigga frænka, Sigríður Sigurðardóttir, systir mömmu með eitt barn sitt. Myndin af Siggu er tekin á Halldórskoti á Hvaleyri um 1954.
07.- Konráð 1953- 08.- Sigurður 1954- 09.- Reynir 1952. 1964.- Þrír Kóngsgerðisbræður.
Væri gaman að hafa hér fleiri blómamyndir úr frændgarðinum og til a' mynda myndir á Konráði föðurafa og systkynum pabba. Hinriki, Ragnari og Kristínu- Konráðsbörnum og foreldrum mömmu, Sigurði og Ingibjörgu. Lumi einhver í frændgarðinum á myndum af þessu prýðis fólki.
Allt fólk tengist einhverjum og flest fleirum en því grunar. Ættarböndin eru til staðar og sterkari í gruninn en menn alltaf átta sig á. Ættarmót hverskonar og mæting á þau segir sína sögu hvað þetta varðar. Fólk veit þetta. Greinilegt er miðað við mætingu á slík mót að eitthvað innra með fólki blundar og á eftir vaknar þegar það fær boð um mætingu.
Krossinn.
Hver veit
ekki fyrir hvað myndin ofar stendur og það fólk ekki margt til í
landinu sem er mótfallið þessari mynd hjá sér.
Táknmynd Krists gengur með okkur þó ekki
séum við öll trúað fólk. Margt er sterkara en margur heldur og
skilst betur þegar við áttum okkur á að vera sköpuð og verði keypt.