Spor í Sandi
- kristileg heimasíða.
Umsjónarmaður:  Konráð Rúnar Friðfinnsson.Heimasíðan inniheldur fræðslu
og áhugaverða dægrastyttingu.

Stórættin mín.

Allt fólk tengist einhverjum og flest fleirum en því grunar.  Ættarböndin eru til staðar og sterkari í gruninn en menn alltaf átta sig á.  Ættarmót hverskonar og mæting á þau segir sína sögu hvað þetta varðar.  Fólk veit þetta. 

Greinilegt er miðað við mætingu á slík mót að eitthvað innra með fólki blundar og á eftir vaknar þegar það fær boð um mætingu.  

Manns sjálfs er að rækta sín eigin ættartengsl en oft einstaklings að byrja og setja ferlið af stað.

Ættarmótið daganna 27 til 29 júlí 2018 í Goðalandi Fljótshlíð.


18 júlí 2020.  Kíkt vð hjá Dóra og Fjólu á Hellishólum Fljótshlíð.  Skemmtileg ferð.

 

Krossinn.

Hver veit ekki fyrir hvað myndin ofar stendur og það fólk ekki margt til í landinu sem er mótfallið þessari mynd hjá sér.
Táknmynd Krists gengur með okkur þó ekki séum við öll trúað fólk.  Margt er sterkara en margur heldur og skilst betur þegar við áttum okkur á að vera sköpuð og verði keypt.

,