Jóladagatalið okkar 2021 Smella hér
Jólin 2014, Gamlársdagur 2014, Nýársdagur 2015
Jólin 2015, Gamlársdagur 2015, Nýársdagur 2016
Jólin 2016, Gamlársdagur 2016, Nýársdagur 2017
Jólin 2017, Gamlársdagur 2017, Nýársdagur 2018
Jól 2018. Gamlársdagur 2018. Nýár 2019.
Jól 2019. Gamlársdagur 2019. Nýár 2020.
Jól 2020. Gamlársdagur 2020. Nýár 2021.
Jól 2021. Gamlársdagur 2021. Nýár 2022.
Brenna - Aukabiti á Gamlársdag 2017.
Kl. 21, 30. Reykjavíkurhöfn 2018 á Þorláksmessu.
Stemmninguna kringum Jól-
Gamlársdag og Áramót þekkja núlifandi íslendingar vegna þess hversu samofnir
þessir dagar eru þjóðarlíkamanum.
Þjóðin öll er þátttakandi í hátíðarhöldum.
Hvaða skoðun sem menn hafa breyta þær ekki að þessir dagar eru fráteknir og
að margir vilja halda í þá.
Siðir og hefðir þjóða geta vel verið rangir, en sumar eru það bara alls
ekki. Góða siði og góðar
venjur skal haldið í og glapræði að tína þeim með tölu niður en mun
ske stöndum við ekki vörð.
Hver þjóð hefur eigin sérkenni. Eitt
sérkennanna er tungumálið. Þar sem fólk lærir ekki tungumál þjóðar mun
það gerast að fólkið aðlagast henni ekki, vegna þá tungumálaörðugleika. Og sérstök hverfi verða til. Þjóðin er ekki
lengur ein heild. Við
höfum dæmin fyrir okkur þar sem mál hafa þróast með þessum hætti.
Að vilja halda
í
eigin einkenni þjóðar
bendir ekki á neitt nema heilbrigða hugsun. Hefur ekkert með
gestrisni að gera.
Eitt enn sem
vert er að gefa gaum. Ef við
viljum breyta stemmningu jólanna frá núverandi horfi og vera með
verslanir, bari og veitingastaði opna á dögum sem í áratugi allt
þetta hefur verið lokað á, að hví skildu atvinnurekendur og útgerðin
ekki fara fram á að frídagar fólks um jól, áramót og Páska verði
afnumdir? Munum að
hverfi hátíðahöldin úr jólum og Páskum sjá allir að dýrðin
sömuleiðis er horfin sem fylgt hefur þessum dögum og býr til allan
hátíðleikann. Hugleiðum málið til enda.