Spor í Sandi
- kristileg heimasíða.
Umsjónarmaður:  Konráð Rúnar Friðfinnsson.



Heimasíðan inniheldur fræðslu
og áhugaverða dægrastyttingu.

Undir blóði Drottins

Höfundur Konráð Rúnar Friðfinnsson 2008.


Kindle  /  PDF- form  /

MP3 - Hljóðbók


Undir blóði Drottins er önnur skáldsaga höfundar. Sagan segir frá tveimur ungum mönnum þeim Örlygi Frey Hermóðssyni og vini hans Brjáni Hilmars.

Undir blóði Drottins gerist árið 1940 á stríðsárunum og kemur hernám Breta við sögu. Undir blóði Drottins nær yfir um sjö mánaða tímabil.

Undir blóði Drottins er skáldskapur sem styðst ekki við raunverulegar persónur sem fram koma. Hvorki í fortíð né nútíð.

Undir blóði Drottins er innlegg inn í kristnina og er um leið hvatning til hinna kristnu um að standa sína vakt og vera fúsir gerendur Orðsins.

Virðingarfyllst. Konráð Rúnar Friðfinnsson höfundur.