Spor í Sandi
- kristileg heimasíða.
Umsjónarmaður:  Konráð Rúnar Friðfinnsson.



Heimasíðan inniheldur fræðslu
og áhugaverða dægrastyttingu.

Þegar syndin deyr

Höfundur Konráð Rúnar Friðfinnsson 2009


Kindle  /  PDF- form  /  Hljóðbók


Höfundur gaf sögunan út 2009.

Hrafnkell Ámundason er formaður á bát sínum Fróða Ben RE, sexæringi frá Reykjavík.

Hrafnkell ásamt áhöfn rær út á Faxaflóa . Flóann þekkir hann eins og fingur sína. Fólkið sem hann umgegnst mest trúir á Jesús Krist og hefur vanist því að leggja allt sitt í hans hendur í bæn.

Sagan fjallar um þennan formann og fólk sem honum eru næstir. Brugðið er upp mynd af Reykjavík eins og hún blasti við mönnum um aldamótin 1900.

Kristin trú spilar stórt hlutverk í lífi sögupersónanna.

Sagan er skáldskapur. Persónur styðjast ekki við raunverulegar fyrirmyndir.

Janúar 2009 .