Höfundur
Séra
Hugh Joseph O' Flaherty var
einn presta Vatíkansins í Róm og tók þátt í að fela stríðsfanga
fyrir nasistum í seinni heimstyrjöld og koma þeim undan og gerði oft
svo að segja við nefið á þeim.
Áhugaverð kvikmynd er eftir sögunni og leikur Gregory Peck O'
Flaherty.
Kvikmyndin The Scarlet And The Black 1982
Lesari.
Eiríkur Þór.
Upptaka. Konráð
Rúnar 2010