Spor í Sandi, kristileg síða.

                                                                  Fræðsla um trú, ásamt ýmiskonar afþreyingarefni.
                   Umsjónarmaður.
                                  Konráð Rúnar Friðfinnsson.


Fyrsta bók höfundur kom út 2003 og hefur þeim fjölgað nokkuð frá þeim tíma.

Flestar bókanna hafa verið lesnar inn af honum sjálfum og eru aðgengilegar á síðunni í mp3- formi, ásamt pdf- formi.

Hljóðbókin er ekki stefna síðunnar og meira ákvörðun í hvert sinn. Langflestar bókanna hafa þó verið lesnar upp. 

Að lesa upp bók og gefa út í hljóðbókaformi liggur í talsverð vinna ofaná og vinnuna sem felst í sjálfum skrifunum.

Allar bækur höfundur, og hljóðbækur, má finna á síðunni og er það heiður vilji fólk nýta sér þær.Bækur eftir Konráð Rúnar Friðfinnsson
.
Efnisyfirlit.

Litla kotið á eyrinni. KRF 2003.  Lesari KRF.

Undir blóði Drottins. KRF 2008.  Lesari KRF.

Þegar Syndin deyr. KRF 2009.  Lesari  KRF.

Eins og strá svignar í vindi. KRF 2010.  Lesari KRF.

Extol. KRF 2012.  Lesari KRF.

Tónarnir flæða. Sagan um hljómsveitina. KRF 2013  Lesari. KRF.

Hellirinn á tanganum Desember. KRF 2015.

Sögumaðurinn og apakötturinn.  KRF 2017.

Strákurinn og fjaran. 21 september 2019.

Í beinni línu. - KRF.  29 júní 2020

Syngur fyrir hafið.  6 nóvmber 2021


Bækur eftir aðra höfunda.

Hetjur á dauðastund  Dagfinn Hauge. 

Lesarar: KRF og Ingólfur Ármansson.

Hlauptu drengur hlauptu Nicy Cruz.  Lesari KRF

Í Særótinu.  Svein Sæmundsson. Lesari. KRF

Stríðshetja í hempuklæðum.  Lesari: Eiríkur Þór.

Með Kveðju Frá Kölska.  Lesarar. 

Einar Rafn, KRF, Erlingur Steingrimsson.

"Ég Kaus Frelsið"- Víktor Kraftsjenko

 

 

 

 

Höfundur hefur skrifað nokkrar skáldsögur og kom fyrsta sagan eftir hann út 2003.  Hér eru þær í hljóðbókaformi.

Ennig er hægt að sækja þær hér og lesa í Kindle- lestölvu sinni og eða í PDF formi.

 Nútíminn allsráðandi líkt og annarstaðar í veröld vorri.  Besta mál.

Kveðja  KRF.