Kíkið á Hljóðbækurnar okkar á YouTube.
Flestar
bókanna hafa verið lesnar inn af honum sjálfum og eru aðgengilegar á
síðunni í mp3- formi, ásamt pdf- formi.
Hljóðbókin
er ekki stefna síðunnar og meira ákvörðun í hvert sinn.
Langflestar
bókanna hafa þó verið lesnar upp.
Að lesa upp
bók og gefa út í hljóðbókaformi liggur í talsverð vinna ofaná og
vinnuna sem felst í sjálfum skrifunum.
Litla kotið á eyrinni. KRF 2003. Lesari KRF.
Undir blóði Drottins. KRF 2008. Lesari KRF.
Þegar Syndin deyr. KRF 2009. Lesari KRF.
Eins og strá svignar í vindi. KRF 2010. Lesari KRF.
Extol. KRF 2012. Lesari KRF.
Tónarnir flæða.- Sagan um hljómsveitina Fyrri hluti. KRF 2013. Lesari Konráð R.
Hellirinn á tanganum Desember. KRF 2015.
Sögumaðurinn og apakötturinn. KRF 2017.
Strákurinn og fjaran. 21 september 2019.
Í beinni línu. - KRF. 29 júní 2020.
Syngur fyrir hafið. 12 júlí 2022.- Sagan um hljómsveitina Seinni hluti.
Skipið - Skáldsaga. Hefst árið 1960. Fjallar um áhöfn íslensks kaupskips. Sett inn 27 júní 2023.
Sestir í helgan stein. 1955. Um skósmiðinn Birkir Óskars.
Bækur eftir aðra höfunda.
Hetjur á dauðastund Dagfinn Hauge. Lesarar: KRF og Ingólfur Ármansson.
Hlauptu drengur hlauptu Nicy Cruz. Lesari KRF
Í Særótinu. Svein Sæmundsson. Lesari. KRF
Stríðshetja í hempuklæðum. Lesari: Eiríkur Þór.
Með Kveðju Frá Kölska. Lesarar.
Einar Rafn, KRF, Erlingur Steingrimsson lesa.
"Ég Kaus Frelsið"- Víktor Kraftsjenko
Höfundur hefur skrifað nokkrar skáldsögur
og kom fyrsta sagan eftir hann út 2003. Hér eru þær í
hljóðbókaformi.
Ennig er hægt að sækja þær hér og lesa í
Kindle- lestölvu sinni og eða í PDF formi.
Nútíminn allsráðandi líkt og annarstaðar
í veröld vorri. Besta mál.
Kveðja KRF.