Skáldsaga
eftir Konráð Rúnar Friðfinnsson.
Sagan birtist hér eftir því sem henni
miðar.
Biðjum til Jesús Krists fyrir verkinu.
og stöndum saman í bæninni.
7 september 2023.
"Sestur í helgan stein"- skáldsaga.
1955.
Aðalpersónan er skósmiðurinn Birkir Óskars og kona hans Helena Svandís. þau hjón eiga saman 3 börn og eru eldri krakkarnir vinnandi fólk og yngsta barnið enn í vögg
Heimili þeirra er Blikagata 7, sem er steinhús í eigu þeirra hjóna.
Skóvinnustofa Birkis er í kjallarra húss ekk langt frá heimili hans.
Birkir á frá fyrra hjónabandi tvö börn sem bæði búa hjá móður sinni sem fluttist til austfjarða og giftist Kaupfélagsstjóranum í þorpinur. Hún fer fljótlega að starfa á skrifstofu Kaupfélagsins.
Lítill samgangur er milli þessara einstaklinga sem fyrst og fremst má rekja til fjarlægðarinnar á milli fólksins
Sonur Birkis og Helenar starfar á togara gerðum út í bænum. Dóttir þeirra er starfsmaður í Kaupfélaginu sem er við götuna sem liggur meðfram sjónum í kaupstaðnum.
Öll börnin búa í foreldrahúsum
Kveðja. Konráð Rúnar.