Pétur Erlendsson - 2011.
Kristur um borð - 2010.
Karlarnir lifa í sátt - 2011.
Vertu í Guði - 2012.
Biblían. Orð Guðs
Tónlist er nokkuð sem flestir aðhyllast og eiga sér sín eigin uppáhaldslög.
Kristileg músík er valkostur allra sem vilja og er flóran þar á bæ bæði há, við og djúp.
Gríðarmiklar skoðanir hafa menn á tónlist og tónlistarflutningi og finnst hver sinn fugl þar fríðastur.
Sumt í veröld hér mun aldrei verða neitt nema "Smekkur fólks."-