Hljómsveitirnar sem komu inn
á gróskumikinn
akur hljómsveita áttunda áratugar og eftir tíma The Beatles höfðu
margar mikil áhrif og
náðu sumar gríðarlegum vinsældum og virðingu víða um heim.
Listinn til hliðar sínir nokkur fræg bönd á áttunda áratug seinustu
aldar.
Tvö þessara hljómsveitarnafna komu til Íslands og héldu tónleika.
Böndin eru Deep Purple og Led Zeppelin.
Patti Smith hefur og komið til landsins en samt ekki á meðan
vinsældir hennar eru hvað mestar.
Hin böndin sem nefnd eru hér eru á hátindi vinsælda sinna með gríðarlega athygli aðdáenda á öllu sem þær gera.