Segja ég sé Bítilóður bara
og beinist þangað hugur minn til vara.
En þessu vil ég samt ekki hér svara.
Svolítið það væri líka tjara.
(frið-finnur yrkir)
The Beatles drógu vagninn og gera sumpart ennþá,
Þó hljómsveitin
hafi stigið niður af sviðinu í apríl 1970 og eftir að hafa slökkt á mögnurunum gengu
þeir áfram fremstir af þeirri ástæðu fyrst og fremst að þetta vildi
og líka valdi fólkið sjálft,
gleymum því ekki.
Fólk, aðdáendur hljómsveitarinnar, gegna lykilhlutverki í æðinu sem hlaut nafnið "Bítlaæðið"- sem menn almennt eru sammála um að var einkar merkilegt og kannski smávegis trylltur gerningur. Ætli þau orð séu ekki þau gildu hér?