Spor í Sandi, kristileg síða.

                                                            
Fræðsla um trú, ásamt ýmiskonar afþreyingarefni.
             Umsjónarmaður.
                                  Konráð Rúnar Friðfinnsson.


Allskonar The Beatles efni. 

Segja ég sé Bítilóður bara

og beinist þangað hugur minn til vara.

En þessu vil ég samt ekki hér svara.

Svolítið það væri líka tjara. 

(frið-finnur yrkir)



                                      Efnisyfirlit.


01. 50 ár liðin frá fyrstu komu Bítlanna til Bandaríkjanna -Gert 2014.

02. Afrek sem tíminn fékk ekki unnið á.

03. Bítlar hér og þar.

04. Bítla bylgja rís.

05. The Beatles hættir öllu tónleikahaldi.

06. Smávegis viðbót af Bítla pæling
u.

07. The Beatles, Stuart Sutscliffe, Peter Best.

08. The Beatles. Og þeir hættu.

09. Íslenskir tónar.

10. Söngheftir á ýmsan hátt.


11. Eggert, Hljómar, Cavern club - 14 júlí 2023


Til baka.

The Beatles drógu vagninn og gera sumpart ennþá, Þó hljómsveitin hafi stigið niður af sviðinu í apríl 1970 og eftir að hafa slökkt á mögnurunum gengu þeir áfram fremstir af þeirri ástæðu fyrst og fremst að þetta vildi og líka valdi fólkið sjálft, gleymum því ekki.

Fólk, aðdáendur hljómsveitarinnar, gegna lykilhlutverki í æðinu sem hlaut nafnið "Bítlaæðið"- sem menn almennt eru sammála um að var einkar merkilegt og kannski smávegis trylltur gerningur. Ætli þau orð séu ekki þau gildu hér?