Vitnisburðurinn er mikilvægur og eitt af þessu sem Jesús Kristur gefur sínu fólki eftir að frelsunin er orðin veruleiki í lífi fólks sem og trúarlíf. Já, einstaklings. Allt snýst þetta upp staðið um samband einstaklings við frelsarann sinn. Hann fer í ekkert manngreinarálit og metur allt sitt fólk jafnt. Merkilegt, séð úr frá mannlegu sjónarmið sem vegur og metur hvern einstakling eigin augum og dómgreind.
Í slíku ljósi er ekki algerlega út í hött en að Drottinn mætir sínu fólki og gefir reynslu af opinberuninni og lýsi sumu fyrir einstaklingnum hvernig þetta og hitt virkar.