Spor í Sandi, kristileg síða.

                                                                  Fræðsla um trú, ásamt ýmiskonar afþreyingarefni.
                   Umsjónarmaður.
                                  Konráð Rúnar Friðfinnsson.


 Hafnarfjörður. 

Fæðingarstaður höfundar og persónlegt svæði á þessari heimasíðu.

 

Er langt úr vegi þó talað sé um vissa flugferð sem lífið sé?  Varla. 

Flugferð manna hefst fyrst fyrir alvöru á fullorðinsárum er menn setjast sjálfir í sæti flugstjórnarklefans og hefja flugið.

Stundum verður brotlending sem flest okkar komast frá og velja að halda áfram.  Orðin reynslunni ríkari.

Einnig komum við einhversstaðar frá og ólumst upp í einu og öðru bæjarfélagi.
 
Margir minnast margs frá eigin æskuslóðum.  Frá þeim eiga og margir góðar minningar og gildir um höfund.

Kveðja KRF.