Kirkjuvegur 19 nú Hellisgata 15 í Hafnarfirði. Húsið heitir Kóngsgerði og voru heimkynni höfundar frá árinu 1960 til 1976. Húsnæðið er óbreytt frá þeim tíma og bjuggum við á neðri hæð. Eftir að við fluttum var rekið þarna dagheimili sem höfundur telur að sé ekki lengur starfrækt (2015).
Atvinnan og hitt allt.
01. Æskuslóðirnar í Hafnarfirði.
02. Ferming og sveit í Litla Saurbæ í Ölfussi.
03. Hraunið vesturfrá í Hafnarfirði.
04. Í Lækjarskóla lærði ég lexíuna.
05. Reiðhjól og svo skellinaðra.
09. Smávegis fróðleikur - Ferðalag 1961.
10. Hestarnir mínir í gamla daga.
11. Fyrsta togaraplássið kom 1970
12. 1971 Fyrsta siglingin um borð í togara
Fæðingarstaður höfundar og persónlegt svæði á þessari heimasíðu.
Er langt úr vegi þó talað sé um vissa flugferð sem lífið sé? Varla.