Spor í Sandi
- kristileg heimasíða.
Umsjónarmaður:  Konráð Rúnar Friðfinnsson.Heimasíðan inniheldur fræðslu
og áhugaverða dægrastyttingu.

 

Köllunin er gjöf.

Í dag er margt hægt að gera hvort sem er gott eða það sem illt er.  Kristið fólk sækjast eftir góðu og bera fram góð verk úr sínum sjóði.

Til að tryggja sig sjálfan horfum við til eigin köllunar.  Hún er aflið sem Drottinn rétti okkur upp í hendurnar og hvetur okkur stöðugt til að virkja okkar köllun því köllunin gefur okkur staðinn til að vinna á.