Spor í Sandi, kristileg síða.

                                                                  Fræðsla um trú, ásamt ýmiskonar afþreyingarefni.
                   Umsjónarmaður.
                                  Konráð Rúnar Friðfinnsson.


Pistlar.

Valin skrif Konráðs Rúnars.

Margur höfundurinn gerir að vana sínum að velja úr eigin skrifum efni til sérstakrar birtingar.  Oft er verkið gert í lok hvers árs. 
A
ð slíku yfirliti hefur sumt fólk gaman af.   Öðru stendur á sama. 
Um gagnsemi samantekta
af þessu tæi má segja að álitsgjafar hafi allir lög að mæla og á réttu að standa í sínu áliti.
Hvert sem horft er má sjá að smekkur manna sé misjafn.
 Einum finnst þetta áhugavert á meðan öðrum flökrar.  Af afstöðu fólks getur engin skrif-finnur látið stjórnast og lærir fljótt á ferlinum að gera ekki né fást neitt frekar við.  Enda óvinandi vegur. 
Séu menn sannir þá standa þeir með sér sjálfum.


 

 

 

Konráð Rúnar Friðfinnsson - 25 febrúar 2020.

 Orðskviðirnir.

Vitur sonur gleður föður sinn en heimskur sonur er móður sinni til mæðu.

Rangfenginn auður stoðar ekki en réttlæti frelsar frá dauða.

Drottinn lætur ekki réttlátan mann þola hungur en kröfum hinna ranglátu hafnar hann.

Orðskviðirnir 10. 1 til 3.