Spor í Sandi, kristileg síða.

                                                            
Fræðsla um trú, ásamt ýmiskonar afþreyingarefni.
             Umsjónarmaður.
                                  Konráð Rúnar Friðfinnsson.


Blöð og vitnisburðir.

Allskonar af eldra efni. Skoðið og veljið flokk.

Til að skoða smellið hér fyrir neðan.-


Eldri blaðaútgáfur.


Þar sem ljósið skín - Gert árið 2000 - Fyrsta myndbandið okkar.

Til baka.

 

Vitnisburður er margskonar.  Hann getur falist í vissri opinberun um mátt Drottins í eigin lífi sem umbreytti hegðun og framkomu fólks og færði til betri vegar eða opinberað getu og hæfileika Guðs manna og Guðs kvenna til að framkvæma allskonar verk sem sett eru fram til lofs og heiðurs lifandi Guði.  

Í þessu ljósi má minna á mikilvægi þess að láta vita hvað Guð sé að gera í lífi hvers og eins einstaklings.  Geri allir sitt þarna að þá líka mun opinberast mikil breidd verka sem öll lofa Guð og fátt meira trúarstyrkjandi en bein opinberun sem hiklaust bendir mærir mátt Guðs.  Verum þar.  Amen.