Spor í Sandi, kristileg síða.

                                                            
Fræðsla um trú, ásamt ýmiskonar afþreyingarefni.
             Umsjónarmaður.
                                  Konráð Rúnar Friðfinnsson.


Í hjarta hvers kristins manns býr vilji til að gera verk sem minni aðra á Jesús, sem þrá að hann opinberist af verkinu. 

Eitt hið fyrsta sem vaknar með trú hvers manns er máttur og geta Krists en máttleysi í sér sjálfum.  Þetta kemur fljótt fram og er skír vilji Guðs.  Við áttum okkur á afli innra með oss og að er komið frá Drottni. 

Mörgum verður minna úr verki en þeir sjálfir vildu vegna mest efans um getu sína til verka.  Fullvissa köllunar útrekur efa.  Í köllun fólks býr öll verklýsing köllunarinnar.  Maður sem ekki þekkir köllun sína getur ekkert vitað neitt um hana.  Vitum hvernig vindar blása. Amen.