Spor í Sandi, kristileg síða.

                                                                  Fræðsla um trú, ásamt ýmiskonar afþreyingarefni.
                   Umsjónarmaður.
                                  Konráð Rúnar Friðfinnsson. 
Konráð Rúnar Friðfinnsson
stjórnandi og höfundur
heimasíðunnar sporisandi.is

Mikilvægt er fyrir hvern og einn af okkur að vita hvert stefni og í hvaða átt skal haldið.

Við allt svona lagað er einn lagnari enn annar. Allir geta þó leitað sér ráða góðs ráðgjafa.

Fremstur í þeim flokki er Jesús Kristur, eingetinn Sonur Guðs.  Amen.

Sálmarnir 18:2-3

Hann sagði: Ég elska þig, Drottinn, styrkur minn. Drottinn, bjarg mitt og vígi, frelsari minn, Guð minn, hellubjarg mitt, þar sem ég leita hælis, skjöldur minn og horn hjálpræðis míns, háborg mín.

Opinberunarbókin.  19. 9.

Engillinn sagði við mig:
Rita þú:  Sælir eru þeir sem boðið er í brúðkaupsveislu lambsins."  Og hann segir við mig:  "Þetta eru hin sönnu orð Guðs."