Konráð Rúnar Friðfinnsson
5 desember 2017.
Áreiðanleiki Guðs og orðheldni mín - 6 janúar 2017
Reynsla mín af gönguni með Jesú - 1 desember 2016
Þar sem ljósið skín - Gert árið 2000 - Fyrsta myndbandið.
Allir kristnir menn vita að Guði er það ekki á móti skapi að við segjum frá upplifun okkar með Jesú Kristi og hvetur okkur endalaust til að segja frá.
Persónuleg reynsla er það sem sterkast og öflugast talar til
manna og kvenna. Vitnisburður
minn er því sannur.
Kristur á það inni hjá okkur að við
tjáum okkur um það við aðra hvað við höfum upplifað fyrir trú okkar
á þetta nafn sem Biblían segir æðra öllum öðru nöfnum á jörðinni.
Er enda ekkert annað nafn til
sem getur frelsað okkur frá synd og reist upp frá dauðum.
Gerum það sem skiptir máli og hættum
hinu sem hvort eð er skiptir okkur engu og er ekki hjálplegt lífi
okkar og kannski bara til ógagns.