KRF: Ljósmyndin er tekin 31 Janúar 2017.
Heimilt er að hala öllum vídeóum sem hér eru niður.
Lífið er. Líf mitt í Drottni Jesús - 27 febrúar 2021
Munum áherslurnar sem Drottinn er með - 26 febrúar 2021
Trú á Jesús sé sérhvern dag lífsins - 25 febrúar 2021
Verum Guði velþóknanlegt fólk - 23 febrúar 2021
Veistu það að til sé frelsari - 19 febrúar 2021
Lærum á Drottinn og notum Orð Guðs í verkið - 18 febrúar 2021
Elskan. Hvað stenst hana? - 17 febrúar 2021
Göggunarröðin. Hvað skipar efsta sæti - 15 febrúar 2021
Sleppum og köstum okkur í faðm Jesús - 12 febrúar 2120
Köllunin er mikilvæg og Drottinn fylgir henni - 11 febrúar 2120
Orðin eru í loftinu í orðinu er líf - 10 febrúar 2120
Kristur er brimbrjóturinn sem við þurfum - 9 febrúar 2120
Boðum Krist. Hann er sterkari en Satan - 8 febrúar 2120
Hlustum á systkin vor og tökum leiðréttingum - 6 febrúar 2021
Rétt uppbygging trúar Hver vill ekki hana - 5 febrúar 2021
Ráðin sem kristur hefur duga hverri manneskju - 4 febrúar 2021
Daglegt líf í Kristi býr til varanlegan árangur - 1 febrúar 2021
Gerum líf okkar skemmtilegt og til þess er það 29 janúar 2021
Reynslan? Er hún Guðleg? Hver er hún? - 27 janúar 2021
Menn þurfa að mina sig á það besta - 26 janúar 2021
Ræktum trúna og berum sjálf ábyrgð á gjöf Guðs - 25 janúar 2021
Gerandi Þiggjandi Hvor er ég - 22 janúar 2021
Þakklæti getur hver maður tileinkað sér - 21 janúar 2021
Hvert eigum vér að fara - 20 janúar 2021
Ávöxtur trúar byggir ekki á heppni - 18 janúar 2021
Öflug trú býr með hverri trúaðri manneskju - 17 janúar 2120
Sannleikann. Leitumst við að eiga hann - 16 janúar 2021
Kristur segir og þá standa orð hans þar - 15 janúar 2021
Leið ofbeldis er aldrei leið Krists - 11 janúar 2021
Auk mér trú mætti oftar vera hróp mitt - 9 janúar 2120
Heiður vor kemur frá Jesús engum mönnum - 6 janúar 2021
Látum ljós Guðs skína en ekki myrkrið eitt - 5 janúar 2021
Maturinn er fyrir magann en Orðið er hjartans 2 janúar 2021
Trú á Jesús er afl sem gefur þér lausnina - 30 desember 2020
Ekki breyta eins og farisearnir og fræðimennirnir - 29 desember 2020
Vilji maður þjóna skal það vera í Jesús nafni - 28 desember 2020
Heiðarleiki í verki er gott veganesti - 23 desember 2020
Jesús vill færa sitt nær okkur - 22 desember 2020
Allt trúað fólk fær heyrt í Guði - 21 desember 2020
Sé Satan sigraður að hvað er þá málið með hann - 18 desember 2020
Höldum þéttingsfast í hönd Jesús - 17 desember 2020
Ekki berjast lengur við hið góða sem þú átt - 15 desember 2020
Aginn leiðir okkur að borði Drottins - 15 desember 2020
Guðsblessun sé yfir lífi voru - 11 desember 2020
Gjöf Guðs er eign og hann þarf þitt leyfir til að nota - 10 desember 2020
Glundroði í stefnu heims. Festa tilheyrir Guði - 9 desember 2020
Samfélag kristinna er mikilvægt en ábyrgðin mín - 7 desember 2020
Orð Guðs. Því má algerlega treysta - 4 desember 2020
Gott að gefa Drottni daginn sinn - 1 desember 2020
Þrautseigja og þolinmæði eru ágætis vinir - 30 nóvember 2020
Sporin í sandinum Eru þau tvö eða fjögur - 28 nóvember 2020
Frumkirkjan. Ég og dagurinn í dag - 27 nóvember 2020
Allskonar verk tilheyra hverju samfélagi - 27 nóvember 2020
Guð er lifandi Guð ekki gerður úr tré - 25 nóvember 2020
Aðgæsla er viskan mesta hjá fólki - 24 nóvember 2020
Von. Á hvað stað er hún í mér - 23 nóvember 2020
Áhyggjur gera ekkert nema skemma 21 nóvember 2020
Uppbyging trúar er þarfaverk 20 nóvember 2020
Dagurinn Kjörinn til að lofa Guð á 19 nóvember 2020
Þó Guð sé einn þráir hann samfélag við þig - 18 nóvember 2020
Agi er afl sem kemur átakinu á leiðarenda - 17 nóvember 2020
Dagurinn skal bjóða trúnni heim - 12 nóvember 2020
Lærdómur lifandi Guðs er gagnlegastur - 11 nóvember 2020
Treystum Drottni og minumst verka hans í eigin lífi - 10 nóvember 2020
Kristur segir við mig að ég skuli fara út og veiða menn fyrir sig og
að það sé markmið sitt með mig.
Með því að gera vilja Drottins geri ég um leið mikið gagn í því sem
ég geri. Og hef þá
hlýtt Guði mínum.
Flest allt fólk hefur mikinn og góðan að gang að Orði Guðs til að
fræðast af.
Allir geta því vaxið í sinni trú með slíkan aðgang að Guðs Orðinu en
alfarið á þeirra sjálfra ábyrgð hver sé.
Sumar þjóðir búa við hindranir af stjórnavalda hálfu en gildir ekki
hér á vesturlöndum.
Þar ræður meira ríkjum eigin let til að nota Orð Guðs.
Vöxum í vorri trú.
Amen.