Byrjað var að skrifa þessa skáldsögu 25 júní 2020 og er hún tíunda
skáldsaga höfundarins Konráðs Rúnars Friðfinnssonar.
Engin skáldsagnanna hefur verið gefin út í öðru formi en rafrænu en
sumt einnig verið lesið sem hljóðbók.
Allt þetta efni er á Internetinu og birst á þessari síðu
www.sporisandi.is.