Spor í Sandi
- kristileg heimasíða.
Umsjónarmaður:  Konráð Rúnar Friðfinnsson.Heimasíðan inniheldur fræðslu
og áhugaverða dægrastyttingu.

 

Samantekt um hljómsveitir áttunda áratugar.

 

 

Hljómsveitirnar sem komu, eftir tíma The Beatles, á gróskumiklum akri hljómsveita áttunda áratugarins höfðu margar mikil áhrif og urðu sumar þeirra gríðarlega vinsælar og virtar og seldu mikið magn hljómplatna.  Sumar sveitanna hafa lifað með fólkinu fram til dagsins í dag þó frekar lítið fari fyrir plötuútgáfu á sumum þessara bæja og að vel megi segja um að lifi mest á fornri frægð.  Svona fer þegar verk manna eru góð og þeir ná ekki sjálfir að toppa þau.  Hefur líka allt sinn ákveðna tíma.  Málið er að skilja eftir sig góða arfleifð.Efnisyfirlit.


01. Genesis, Led Zeppelin, Pink Floyd, The Moody Blues /
22 mars 2016

02. Deep Purple, Uriah Heep, Cat Stevens / 31 mars 2016

03. Dire Straits, Roxy Music, Diskóið, George Baker Selection / 4 apríl 2016

04. Eletric Light Orchestra, Traveling Wildburis, Cridence Clearwater Revival / 14 apríl 2016

05. The Beach Boys,  Rick Wakeman / 23 apríl 2016

40. Yes, King Crimson / 28 apríl 2016


06. Joni Michell, Corole King, Patti Smith / 2 maí 2016

07. The Rolling Stones / 11 maí 2016

08. The Kinks og The Who / 19 maí 2016

09. The Hollies / 25 maí 2016

10. 10cc, Golden Earring / 4 júní 2016

11.  Free, Albert Hammond / 18 júní 2016

12. The Band. The Last Waltz. Robbie Roberstson /
28 júní 2016

13. Simon & Garfunkel. Paul Simon / 3 júlí 2016

14. Leo Sayer, Gilbert O' Sullivan, Lobo / 14 júlí 2016

15. Pælingin, Neil Diamond, Billy Joel / 29 júlí 2016
Hvað sem hver segir hafa menn misjafnan smekk.  Aðalatriðið er að geta skemmt sér yfir einhverju.

" Allt er mér leyfilegt, en ekki er allt gagnlegt. Allt er mér leyfilegt, en ég má ekki láta neitt fá vald yfir mér. "  (1Kor 6:12)- Þetta er málið að ekkert nema Jesú hafi vald yfir fólki.