Hér eru sagðar meira svona almennar fréttir af tónlistinni heima og erlendis og stuðst við heimildir dagblaða og bara hingað og þangað saman við minni höfundar og það sem hann sjálfur sumpart upplifði af öllu sem á gekk. Munið að samantektin fjallar mest um tónlist sjöunda- og áttunda áratugar seinustu aldar. Án þess að neitt lítið sé gert úr tónlist dagsins.